Vegna eftirspurnar þá ætlar CrossFit Akureyri að bjóða upp á Chipperinn sem var á CrossFit leikum Íslands/Grænlands um síðustu helgi, þó örlítið "sköluðum"
Upphitun: 2 hringir
10 samson teygjur
10 hnébeygjur
5 Upphífingar
10 Armbeygjur
Æfing dagsins
Chipper
600m Hlaup
30 Upphífingar
30 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
30 SDHP 24/16 kg
30 Tá í slá
30 Squat Clean Thruster 40/24 kg
30 Wall Ball 20/ 14
50 Framstig með 20/15 kg lóð ofan höfuðs
Skráið tímann á spjallið!
Burpee áskorun dagur 93!
P.s líklegt að CrossFittarar að sunnan sem eru að njóta páskanna hérna fyrir norðan kíki á æfingu á morgun og taki á því með okkur :)
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Nice hlakka til!!!!!
ReplyDelete22:50...rx-aði allt nema helv$#&#$/ upphífingarnar!
ReplyDeleteSkemmtilega erfið æfing :)
Gleðilega páska
27:30rx
ReplyDelete23:34 rx
ReplyDelete25.40 rx. Náði að halda púlsinum frekar lágum þangað til í framstiginu. Það kom mér á óvart.
ReplyDelete