Föstudagur 8. apríl

Burpee áskorun dagur 99 :) Þetta er að hafast hjá okkur, búið að vera erfitt en þessi áskorun hefur svo sannarlega skilað sínu.

Æfing dagsins er tekin af CrossFit.com frá því í gær.

Upphitun: 2 hringir
10 Hnébeygja
10 Réttstaða 40/30 kg
5 Hang power Clean 30/20 kg
5 Push Jerk 40/30 kg

Æfing dagsins

"DT" Scöluð 60/40 kg

Fimm umferðir á tíma af:

12 Réttstöður
9 Hang Power Clean
6 Push Jerk

Skráið tímann á spjallið!

Viljum minna fólk á að nota spjallið til að skrá árangur sinn.

Kv Brynjar og Elma

5 comments:

  1. Hérna er Jason Khalipa (hetjan mín) að pakka þessari æfingu óskalaðari saman í pakka og senda til tunglsins.

    http://media.crossfit.com/cf-video/CrossFit_KhalipaDT.mov

    ReplyDelete
  2. Þessi var svakalega góð tími 13:16 rx sem sagt 60 kg. Tók ansi vel í, en reyndar sáttur þar sem þetta er fyrsta æfing mín með stöng í 3 mánuði! Gripið fór með mig á lokasprettinum:)
    Á morgun er síðasti dagur burpee áskoruninnar, þetta verður þægileg tilfinning að ljúka þessu!

    ReplyDelete
  3. Tími 13:29 Rx eða með 40 kg :)

    ReplyDelete
  4. 12:32rx eða með 62kg.. þetta var bara ein sú skemmtilegasta sem ég hef tekið hingað til ég vill meira svona...

    ReplyDelete
  5. 14:28rx hrikalega erfið en skemmtileg.

    ReplyDelete