Mánudagur 12. apríl

Vekur æfing þín hjá þér kvíða? Hún ætti að gera það. CROSSFIT AKUREYRI!

Upphitun:
Ganga á höndum 3 ferðir í salnum.
10 Samson teygjur
10 Yfirhöfuð hnébeygja 20 kg
10 Dýfur

Styrkur: 5-5-5-5-5 Yfirhöfuð hnébeygja

Æfing dagsins

"Tabata something else"

Upphífingar
Armbeygjur
Kviðæfingar
Hnébeygjur

Skráið heildarfjölda endurtekninga á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

7 comments:

  1. 309. Upphíf í bláu og armb. á hnjám ;-(
    Þessi tekur vel í.

    ReplyDelete
  2. 380rx
    Þetta tók vel í!:)

    ReplyDelete
  3. 340rx
    alltaf gaman að taka aðeins á því

    ReplyDelete
  4. 269rx
    skemmtilega erfitt

    ReplyDelete
  5. 329rx ekki sáttur við upphífingarnar átti að gera betur

    ReplyDelete
  6. 288, upphíf í grænu, armb á hnjám.

    ReplyDelete
  7. Tók hana aftur 5. maí 338rx

    ReplyDelete