Æfing dagsins er "Benchmark" æfing
"Fight Gone Bad"
3 Umferðir
1 mínúta Róður/ Gerum Burpees vegna róðravélaleysis
1 mínúta Wall Balls 20/14 lbs
1 mínúta SDHP 35/25 kg
1 mínúta Push Press 35/25 kg
1 mínúta Pallahopp 50 cm
* Þú vinnur á fullum hraða í 1 mínútu í hverri æfingu.
* Engin hvíld á milli æfinga í hverjum hring.
* 1 mínúta í hvíld á milli hringja.
* Þú færð stig fyrir hverja endurtekningu í öllum æfingunun.
Skrá stigin á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Gaman að sjá ekki lengur svona „Burpees áskorun dagur 89“ :D
ReplyDelete263 rx
ReplyDeleteGaman að sjá svona marga í morgun
Áfram svo....
292rx, langaði svoo í 300 hehe:) en bara næst.
ReplyDeleteSammála Birni gaman að sjá svona marga:D
Já ég dundaði mér við að gera 217 sinnum, eitthvað í áttina að rx en ég vandaði mig svakalega...
ReplyDeleteLára
250, varlega útreiknað. Ruglaðist auðvitað strax í talningunni eins og mér er einni lagið.
ReplyDeleterx í þyngdum/lægri kassinn.
330 Íha. En sko langar rosalega mikið til gera enga athugasemd en samvisku minnar vegna þá verð ég þó að geta þess að ég gerði allar æfingarnar talsvert undir rx.... þyndir 15-17 kg og svo lægri kassinn, léttari bolti og burpees á hnjánum - er samt sátt með mig.
ReplyDeleteum 245 ekki rx. tók einusinni SDHP með 27 kg því það var enginn stöng sem var nógu þung, þannig að það gaf mér auka reps.
ReplyDeleteEn já geðveikt skemmtileg æfing!!! :D
boombox can change the woooooorld!
Jæja reyndi við hana rx, enn að koma mér í samt form. 252 rx langt frá mínu besta en þolinmæði vinnu þrautir allar....
ReplyDeleteVill taka það fram að yfirritaður var vondur Við Tinnu í morgun og lét hana hoppa á hærri kassann þannig að hún má í raun skrifa stórt err exx
ReplyDelete231rx þokkalega sáttur. Formið er vonandi á uppleið eftir endalausar tognanir í hamstreng
ReplyDelete227, verður gaman að sjá hvað maður nær næst ;)
ReplyDelete257, lægri kassinn, 20kg vegna strengja! Góð æfing!
ReplyDelete