Miðvikudagur 14. apríl


Fimm Fræknu sem kláruðu 100 daga Burpees áskorunina
Tinna Sif, Kristjana, Gauti, Kári og Brynjar

Upphitun: 2 hringir
10 Armbeygjur
10 Upphífingar
10 Hnébeygjur
10 Squat Clean 20/10 Kg

Styrkur: Squat Clean 3-3-3-1-1-1

Æfing Dagsins

Cindy

AMRAP á 20 mín:

5 Upphífingar
10 Armbeygjur
15 Hnébeygjur

Skráið þyngdina úr squat clean og fjölda umferða í Cindy á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

5 comments:

  1. held að ég þurfi að fara laga brosin mín :S hehe

    ReplyDelete
  2. Squat clean: 3x: 27,5-37,5-40kg 1x:man ekki fyrsta en svo 45-45kg

    Cindy 18 hringir rx

    ReplyDelete
  3. Squat clean: 27,5-37,5-40-42,5-45-45
    Cindy 20 hringir

    ReplyDelete
  4. ég man ekkert hvað ég var að taka í squat clean en ég man ég endaði í 85kg svona clean og svo squat
    en 16 hringir rx bæting um 2hringi

    ReplyDelete