Sunnudagur 11. apríl


Í gær luku fimm CrossFittarar 100 daga burpees áskoruninni, þetta var skemmtileg en jafnframt krefjandi áskorun sem skilaði svo sannarlega góðum árangri. Óskum þessum CrossFitturum til hamingju með þennan árangur.

Upphitun: 3 hringir


10 Yfirhöfuð hnébeygjur
10 Upphífingar
10 Armbeygjur
10 Dýfur
10 Kviður

Æfing dagsins

Á tíma:

Róður 5 km

Skrifa tímann á spjallið!

kv Brynjar og Elma

1 comment: