Mánudagur 5. apríl
Húsárjökull
Burpee áskorun dagur 95!
Upphitun: 2 Hringir
10 Samson teygjur
10 upphífingar
10 Yfirhöfuð Hnébeygjur
10 Dýfur
10 Kviður
Æfing dagsins
Hlaup 1600m
10 Bekkpressur 70/50 kg
Hlaup 1200m
20 Bekkpressur 60/40 kg
Hlaup 800m
30 Bekkpressur 50/30 kg
Hlaup 400m
40 Bekkpressur 40/20 kg
Skráið tímann á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Var 35.19 rx. Thurfti einusinni ad bida [gedveikt] lengi eftir bekknum. Annars var bekkurinn algert pain. Thetta var bara blanda af thvi sem eg er slakur i. Samt ultra gaman. Lika gaman ad sja hvad thad voru margir ad gera crossfit aefingar. Thad styttist i ad vid yfirtokum raektina :D
ReplyDelete29:30 rx góð æfing
ReplyDelete24:01 Rx, þessi tók vel í.
ReplyDeleteÚff þessi var góð, en tíminn mátti nú vera betri.
ReplyDelete35;00, var með 40 kg. í stað 50, annars rx
Ætlaði reyndar bara að hlaupa af mér slénið eftir páskana en strákarnir tóku það ekki í mál c",)
28:52rx þurfti reyndar að bíða í 30sek eftir bekk
ReplyDeletegeggjað skemtileg þessi...