Þriðjudagur 6. apríl

Upphitun:
10 Samson Teygjur
10 Hnébeygja
10 Handstöðupressur
10 Pistols (5 á hvorum fæti)

Styrkur Split Jerk 1-1-1-1-1

Æfing dagsins

Á tíma

10-9-8-7-6-5-4-3-2-1 endurtekningar

Upphífingar (brjóst í stöng)
Kassahopp 50 cm
Thrusters 43/30 kg

Skráið tímann á spjallið!!

Burpee áskorun dagur 96!

Kv Brynjar og Elma

6 comments:

  1. 13:58rx heheehhe DJÓK vegna óviðráðanlegra atvika var þessi tekin á 36 eitthvað en rx var það samt

    ReplyDelete
  2. 15:46, aðallega venjulegar upph í grænu og gráu, 22kg í thrusters!

    ReplyDelete
  3. 18:24, upphíf í bláu, 30kg. í thruster, kassahopp á lægri kassa.

    ReplyDelete
  4. 14:07 rx og 77kg í split jerk max

    ReplyDelete
  5. 20.41 ekki rx. tók venjulegar upphíf og er viss um að bekkpressubekkurinn sé ekki 50 cm. var allavegana frekar stutt hopp fannst mér allavegana. Upphif tók alveg helling af tíma

    ReplyDelete