Burpee áskorun dagur 97 - Við klárum burpees saman á laugardaginn kl 10:30!
Upphitun: 2 hringir
10 hnébeygjur
10 burpees
10 dýfur
10 Upphífingar
Æfing dagsins
Hlaupandi björninn (Running Bear Complex)
Gerðu 5 sett af 7 endurtekningum af eftirfarandi æfingum:
Power Clean
Front Squat
Push Press
Back Squat
Push Press
Hlaupið 400 metra á milli hverra "setta".
Einnig reynið að þyngja á milli hvers "setts".
Skráið þyngdir og tímann á æfingunni á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Hæhæ gott að koma aftur á æfingu eftir langan tíma hehe:)
ReplyDeletevar 23:28. Tók 20kg í 1.hring og svo 22,5kg eftir það.
28:30! 17kg í 1. hring og svo 19,5kg! Fín æfing!
ReplyDelete24:20 minnir mig. 17kg. í 2 hringi, rest í 22kg.
ReplyDeletevar ca. 26 mín, tók 25 kg í fyrsta hring og svo alltaf 25 kg nema push pressið í lokin var ég með 20 kg! Kláraði svoleiðis.... hörkuæfing :)
ReplyDelete