Þriðjudagur 27. apríl

Vertu allt sem þú getur verið - CrossFit Akureyri

Upphitun: 2 hringir
Samson Teygja 10
Tvöfalt sipp 20
Armbeygjur 10
Hnébeygjur 10


Æfing Dagsins


Á tíma

400 metra hlaup

3 umferðir
20 Double Unders
20 Hnébeygjur
---
25 Deadlift 90/60 kg

3 umferðir
20 Double Unders
20 Armbeygjur
---
25 KB Pressur (Dauðar/Push/Jerk) 24/16 kg

3 umferðir

20 Double Unders
20 Upphífingar
---
20 Squat Clean 50/35 kg

400m Hlaup

Skráið tímann á spjallið!

Kv Brynjar og Elma

7 comments:

  1. Hvað mætti enginn á æfingu í morgun??

    ReplyDelete
  2. 33:19rx...gerðum ekki squat clean á æf. í morgun, það gleymdist að skrifa það með.

    ReplyDelete
  3. 27.36 rx. var svo óglatt í lokinn. Suddaleg æfing

    ReplyDelete
  4. Var svo lengi með æfinguna að það var búið að slökkva á klukkunni c",)
    Þessi var svakaleg.

    ReplyDelete
  5. 45.59 rx og 25 reps í squat clean.. Erfiðasta en jafnframt skemmtilegasta æfing sem eg hef tekið

    ReplyDelete
  6. 37:33RX með stóru erri því vegna misminnis tók ég 60kg í squat clean... En djöfull var hún skemmtileg þessi en líka smá erfið...

    ReplyDelete
  7. er nokkuð viss um að ég hafi svindlað e-ð :S án minnar vitnundar samt. Getur ekki verið að ég hafi verið svona á undan Tinnu. Getur bara ekki annað verið.

    ReplyDelete