Upphitun: 3 hringir
10 Samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
10 Armbeygjur
10 Upphífingar
Æfing dagsins
Þrjár umferðir á tíma af:
15 Hang Power Clean 60/40 kg
15 Burpees
Skráið tímann á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7.04 RX. Skemmtileg æfing, lítið gert clean undanfarið og hún tók helvíti vel á. Kv, Unnar
ReplyDelete8:56rx
ReplyDelete8.56 rx! suddaleg æfing, erfitt að halda í stöngina!
ReplyDelete7:13 með 37 kg. Svekkt að hafa ekki tekið hana RX
ReplyDelete7:24 rx takk binni fyrir hvatningaröskrin hefði ekki verið undir 8 mín án þeirra!
ReplyDelete11:01 með öllum nauðsinlegum hjálparbúnaði
ReplyDelete