Alltof mikið að gera og lítill tími til að setja inn myndir. Setjum inn myndir á morgun frá nýja húsnæðinu hjá CrossFit Reykjavík sem er vægast sagt flott og verður spennandi að sjá salinn fullunninn.
Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygjur
10 Turkish Getups m/ ketilbjöllu 16/12 kg (5 hægri og 5 vinstri)
10 Thrusters 20/10 kg
10 Réttstöður 50/30 kg
Æfing dagsins
Hin mögnuðu sjö!
Sjö umferðir á tíma af:
7 handstöðupressur
7 Thrusters 43/30 kg
7 Tær í slá
7 Réttstöður 90/60 kg
7 Burpees
7 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
7 Upphífingar
Skráðu tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
ÚFF, ég ætlaði ekki að vera fyrst til að skrifa núna, enginn stæll yfir þessari frammistöðu.
ReplyDeleteEkki með tímann á hreinu, ekki unir 45:00, a.m.k. 6 hringir, rx í þyngdum, upphíf og handstöðupressur scalað.
Hrikaleg æfing.
já... þetta var frekar hrikalegt. Var 37min með 5 hringi, thruster, upphífingar og handstöðupressur skalað.
ReplyDeleteJá þessi tók vel á!! Kláraði 7 hringi en skalaði allt nema ketilbj, er ekki viss með tímann held svipaður og hjá Þórdísi eða Kára.
ReplyDelete34:15 handstöðupressurnar voru lang erfiðastar
ReplyDeleteDNF kláraði ekki nema 6 hringi en allt rx sá svo eftir því að hafa ekki klárað 7unda hringinn en hann kemur næst..
ReplyDelete