Þriðjudagur 1. júní


Húsnæðið hjá CrossFit Reykjavík um það bil 500 fermetrar!


James, Evert, Ívar Ísak í bakgrunni og Einar ræða möguleikana sem salurinn býður upp fyrir CrossFit Þjálfun.


Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygja
10 Overhead Squad með létt stöng
20 Tvöfalt sipp
10 Réttstöðulyftur 50/30 kg (þyngja seinni umferðina upp í 80/50 kg)

Æfing dagsins!

"Nutts"

Á tíma:

10 Handstöðupressur
15 Réttstöðulyftur 100/70 kg
25 Kassahopp,
50 Upphífingar
100 Wallball 20/14 lb
200 Tvöfalt sipp
Hlaupa 400 metra með 20/ 10 kg

Skráið tímann á spjallið!

Kv Þjálfarar

9 comments:

  1. Spurning að sofa bara út í fyrramálið c",)

    ReplyDelete
  2. 29:57 og gerði bara nákvæmlega enga æfingu rx....vel gert! :)

    ReplyDelete
  3. 33:20 rx helv. Sippið tók allt of langan tíma

    ReplyDelete
  4. 32 og allt rx nema réttstaðan var 60kg fyrstu 3 lyfturnar reyndar 70kg:) Svo var smá aðstoð í handstöðupressunum. Boltinn sem ég var með var 16lb.
    Sammála Birni sippið tók einum of langan tíma. Vá hvað það var líka erfitt að hlaupa með 10kg lóð í fanginu á hlaupabretti:/

    Gleymdi að kommenta í gær en tók þá æfingu rx á 43:50. Það tók ansi vel í eftir að hafa ekki æft í 2 vikur!

    ReplyDelete
  5. 25:30. sippið tók heila eilífð.

    ReplyDelete
  6. 29:10rx var lengi að sippa

    ReplyDelete
  7. 40:00 svört tegja í upphífingum 800venjuleg sipp

    ReplyDelete
  8. Hef ekki hugmynd um tímann, held samt að ég hafi verið á svipuðum tíma (sem væri fínt að vita)og Björn og gerði nákvæmlega eins og Arnþrúður enga æfingu rx og var lengi að sippa!

    ReplyDelete