Miðvikudagur 2. júní
Björn að gera Turkish Getup
Upphitun: 2 umferðir
5 Turkish Getup m/ ketilbjöllu 12/8 kg (fimm hægri og fimm vinstri)
10 Ketilbjöllusveiflur 16/12 kg
10 Overhead squat 20/10 kg
Æfing Dagsins
Á tíma:
21 Turkish Getup m/ hægri hönd m/ ketilbjöllu 16/12 kg
21 Tær í slá
21 Overhead Squat 43/30 kg
21 Turkish Getup m/vinstri hönd m/ ketilbjöllu 16/12 kg
21 Tær í slá
21 Overhead Squad 43/30 kg
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
já sææællll eigum við að ræða það eitthvað....
ReplyDelete20:02rx
ReplyDelete19:51, bara með 8kg bjöllu og 17kg í OHS. Gef þessari æfingu skammarverðlaunin :)
ReplyDelete18:30, 8kg. KB og 17kg. OHS
ReplyDelete21:20 með 12 kg ketilbjöllu og 35 kg í overhead squat!
ReplyDeleteMinn akkilesar hæll klárlega overhead squat og djúpu kviðvöðvarnir því turkish getup var virkilega erfitt vinstra megin. Hefði ráðið við 16 kg hægra megin en vildi hafa jafnvægi.