Miðvikudagur 2. júní


Björn að gera Turkish Getup

Upphitun: 2 umferðir
5 Turkish Getup m/ ketilbjöllu 12/8 kg (fimm hægri og fimm vinstri)
10 Ketilbjöllusveiflur 16/12 kg
10 Overhead squat 20/10 kg

Æfing Dagsins

Á tíma:

21 Turkish Getup m/ hægri hönd m/ ketilbjöllu 16/12 kg
21 Tær í slá
21 Overhead Squat 43/30 kg
21 Turkish Getup m/vinstri hönd m/ ketilbjöllu 16/12 kg
21 Tær í slá
21 Overhead Squad 43/30 kg

Skráið tímann á spjallið!

Kv Þjálfarar

5 comments:

  1. já sææællll eigum við að ræða það eitthvað....

    ReplyDelete
  2. 19:51, bara með 8kg bjöllu og 17kg í OHS. Gef þessari æfingu skammarverðlaunin :)

    ReplyDelete
  3. 18:30, 8kg. KB og 17kg. OHS

    ReplyDelete
  4. 21:20 með 12 kg ketilbjöllu og 35 kg í overhead squat!
    Minn akkilesar hæll klárlega overhead squat og djúpu kviðvöðvarnir því turkish getup var virkilega erfitt vinstra megin. Hefði ráðið við 16 kg hægra megin en vildi hafa jafnvægi.

    ReplyDelete