CrossFittari er fær í flestan sjó!
Upphitun: Hlaup 600 metrar
30 Ketilbjöllusveiflur 16/12 kg
Þol 3 hringir útihlaup í kringum Bjarg - 2 mín hvíld milli spretta.
Æfing dagsins
AMRAP á 12 mínútum:
10 burpees
10 thrusters (43/30 kg)
35 tvöföld sipp
Skráið tímann úr sprettunum og fjöldi umferða úr æfingu dagsins!
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Tíminn á sprettunum var 9:10, en ekki alltaf alveg 2mín hvíld á milli.
ReplyDelete2 hringir og burpees í hring 3. Rx nema í sippinu, gerði venjulegt og tvöfalt í bland
Sprettir 8:50
ReplyDeleteÆfing: 2,5 hringir RX
Skrattans sippið tók a.m.k helminginn af tímanum.
Tók 3 400m spretti á hlaupabretti. 1. 1:35 2. gleymdi að taka tímann 3. 1:25
ReplyDeleteTók 3 hringi rx
Sprettur 1. á 19 km
ReplyDeleteSprettur 2. á 20.5 km
Sprettur 3. á 20.5 km
Æfing dagsins náði 3 hringjum, 10 burpees og 10 Thrusters rx. Tók hrikalega vel í.
Virkilega góð æfing - átti ekkert eftir :-)
ReplyDeleteNáði 4 hringjum, 10 burpees, 10 Thrusters og 3 tvöföldum sippum RX
Með Crossfit kveðju,
Unnar H