Upphitun: 2 umferðir
10 Hliðarhnébeygjur
10 Armbeygjur
10 Clean og jerk 20 kg
Æfing dagsins
Leggur þú Grace að velli eða leggur hún þig að velli?
Benchmark æfing Grace!
Á tíma:
30 Clean og Jerk 60/40 kg
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Tíminn í Grace var 7:20 rFOKKINGx :)
ReplyDeleteSvo var Björninn alveg kolbrjálaður og henti okkur í Randy líka. Tíminn var 8:04 með 20kg, vorum ekki viss hvort rx væri 20 eða 25kg.
Snilldar æfing í dag :)
Tók létta Grace, 32 kg, tíminn 3:20
ReplyDelete75/snatch/20kg/6:26 (minnir mig)
Tæknin ekki góð í clean en var komin vel á skrið í snatch.
Hljóp svo 5km á meðan félagarnir slöppuðu af í pottinum c",)
Brjálaðslega gaman í dag!!
ReplyDeleteGrace tekin á 3:23rx bæting um 1 og hálfa mín
svo var "Randy" tekinn með og tíminn 7:15rx
Svo er slóðin á síðuna sem ég var að tala um http://statulo.us/ endilega skrá árangurinn þar inn..
Takk kærlega fyrir góða æfingu
Grace 6:10 RX (þarf að bæta tæknina ríða stönginni ;) )
ReplyDeleteRandy 7:00 RX