"Strong people are harder to kill, and just more useful in general." - Mark Rippetoe CrossFit Þjálfari


Snörun á útiæfingu

Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygjur
10 Frankenstein skref
10 Hliðarhnébeygjur
10 Handstöðupressur


Æfing dagsins

"Helen"

3 umferðir á tíma:

400m hlaup
21 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
12 Upphífingar

Skráið tímann á spjallið

Þjálfarar

7 comments:

  1. Tíminn var 13:05.... þarf að fara æfa mig í upphífingunum og hætta að gera þær eins og kerling

    ReplyDelete
  2. 13:47, lagði ekki í rx, en styttist í það c",)

    ReplyDelete
  3. 14:20rx úff hvað ég var lélegur í morgun....

    ReplyDelete
  4. huppff var líka 14:20 fannst ég samt standa mig vel..... Góð æfing - elska Crossfit! sjáumst á morgun!

    ReplyDelete
  5. 15.40 græna tegjan í upphífingum Þ.s. eins og kelling ;)

    ReplyDelete