Föstudagur 21. maí
Já, sæll Þórdís með 112 kg í Réttstöðu, Arnþrúður í bakgrunni tók einnig 112 kg. Karlar fara að vara sig.
Á æfingu í gær. Hópurinn klár fyrir æfingu dagsins sem var tekin úti að þessu sinni enda frábært veður í Eyjafirðinum, vantar nokkra valda einstaklinga á myndina.
Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
10 Frankenstein
10 Thruster með 20/10 kg
Á tíma
800 m Hlaup
10 Thrusters 50/35 kg
20 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
30 Double Unders
40 Upphífingar
10 Thrusters 50/35 kg
20 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
30 Double Unders
40 Burpees
10 Thrusters 50/35 kg
20 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
30 Double Unders
40 Pallahopp
800 m hlaup
Skráðu tímann þinn á spjallið
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
góður föstudagur 33:40rx
ReplyDelete30:35 Rx helluð í alla staði.
ReplyDeleteSet inn æfingar fyrir helgina, það er fjallganga með Naturalis á mánudaginn á Kerlingu, kíkið á www.naturalis.is
32:56 rx.Geðveikt að loka vinnuvikuni með hellaðri æfingu
ReplyDelete34:47rx góð æfing
ReplyDelete