Upphitun: 1 umferð
Róður 500 metrar
10 Hnébeygjur
10 framstig (10 á hvorn fót)
Æfing dagsins
Hnébeygja 1-1-1-1-1
svo
Hnébeygja 20 rep með eins þungt og þið ráðið við (ca 65-70% af max)
Hitið vel upp fyrir hnébeygjuna með 10-5-3 reps, þyngið alltaf og vinnið ykkur upp í 1 rep max
Skráið þyngdir á spjallið!
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
100-102.5-105-107.5-110
ReplyDeletetók svo 70 kg 20 sinnum. Það var skuggalega erfitt :O
Mætti í crossfit hafnafjörður og tók með þeim útiWod sem var 5 hringir af
ReplyDelete10 armb.
20 kassahopp
30 kb sveiflur
40 hnébeygjur
50 Tvöföld sipp
og var tíminn á því 31:52rx
like á þessa æfingu!
ReplyDelete