Mánudagur 3. maí
Björninn í Handstöðupressu
Upphitun: 3 hringir
20 Sprelligosar
10 Hliðarhnébeygjur
10 Handstöðupressur
10 Dýfur
Styrkur: Yfirhöfuð hnébeygja 3-3-3-3
Æfing Dagsins fengin úr smiðju Chris Spealer og vinir okkur í CrossFit Iceland tóku í gær.
Á tíma:
1, 2, 3..., 10 Power Clean 70/50 kg
1 Umferð af Cindy á milli setta og eftir síðasta sett af PC
Cindy
5 Upphífingar
10 Armbeygjur
15 Hnébeygjur
Skráðu tímann þinn á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Þetta er ekki falleg mynd!!!
ReplyDelete21:35rx gaman að þessu
ReplyDeletefegurðin kemur að innan. Flott æfing í dag, vel tekið á því.
ReplyDelete23:40rx 70kg voru frekar þung
ReplyDelete25:30rx
ReplyDelete20.05 Hang clean 30kg.
ReplyDelete18:23 með 40 kg í power clean
ReplyDelete21: eitthvað, með 27kg í power clean!
ReplyDelete20:12 RX. Kv, Unnar H
ReplyDelete29,40 með 67kg
ReplyDelete