Miðvikudagur 5. maí

Upphitun: 500 metra hlaup rólega
2 x 10 hliðarhnébeygjur
Snatch 2 x 10 20/ 10 kg

Styrkur: Snörun 5-5-5-3-1

Athugið að enda snörunina í hnébeygju ef þið ráðið við það.
Myndband snörun
http://www.youtube.com/watch?v=9nc4DpIzns8

Æfing dagsins

Á tíma:

Róður 500 metrar
50 Tvöfalt sipp
450 metra hlaup

Skráið tímann á spjallið!!

Kv þjálfarar

1 comment:

  1. 4.56 rx! fárangleg æfing! seinustu 250 metrar voru kynngimagnaðislega erfiðir. Hélt að ég væri að fara æla!

    EN JÁ ógðeslega skemmtileg :D

    ReplyDelete