Föstudagur 11. júní


Það var vel tekið á því á æfingu í dag er "Fight Gone Bad" var tekin.

Upphitun: 2 umferðir
10 hnébygjur
10 Armbeygjur
10 Upphífingar
10 Dýfur

Æfing dagsins

Hnébeygja 5-5-5-5-5

Hita vel upp þar sem þessar lyftur eiga að vera um 80% af hámarksþyngd.

Skráið þyngdirnar úr hnébeygjunni á spjallið!

Kv Þjálfarar

4 comments: