Æfing dagsins er þrælskemmtileg og kemur frá vinum okkar í CrossFit Reykjavík
Upphitun: 2 umferðir
10 samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
10 Réttstöðulyftur 60/40 kg
10 Axlarpressur 30/20 kg
Æfing dagsins
UPP Í 100
Á tíma
10 handstöðupressur
20 réttstöðulyftur 100/70 kg
30 áttur
40 hné í olnboga
50 hnébeygjur
60 KB swing 24/16
70 armbeygjur
80 uppsetur
90 wall balls 20/14 lbs
100 upphífingar
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
bwaaaa!!!! Þetta er hrikalegt!! arg :O
ReplyDeleteÞetta tók tíma en hafðist fyrir rest!:) 50:35, allt rx nema réttstaðan var 60kg.
ReplyDeleteP.S. Þórdís, gæti verið að við höfum ruglast á grifflum eftir æfingu?
Já sææææælllll djöfull var þetta skemmtilegt vildi að ég hefði haft tíma til að klára æfinguna hefði verið einhverjum mínútum lengur en Tinna en vinnan kallaði gerði allt rx. En átti 50 upphífingar eftir þegar ég hætti...
ReplyDeleteÞessi var flott.
ReplyDeleteNáði ekki að klára, sleppti KB sveiflunum, bakið ekki alveg að höndla þær.
Tíminn með hitt var um 40-45 mín.
Ps. Tinna, tek grifflurnar með í fyrramálið c",)
40:47 rx mjög skemtileg æfing og erfið
ReplyDelete