Mánudagur 7. júní

Upphitun: 2 umferðir
10 Turkish Getup m/ketilbjöllu 12/8 kg (10 með hvorri hönd)
10 hliðarhnébeygjur
10 Overhead squat

Æfing dagsins

"Cindy"

Eins margar umferðir og þið náið á 20 mín af:

5 Upphífingum
10 Armbeygjum
15 Hnébeygjum

Skráið fjölda umferða á spjallið!

Kv Þjálfarar

3 comments:

  1. 18 og 2/3 hringir rx átti 16 hringi best bara sáttur

    ReplyDelete
  2. 8-9 umferðir upphífingar í grennstu teigju

    ReplyDelete