Miðvikudagur 9. júní
Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygjur
10 frankenstein skref
10 Réttstöðulyftur 50/30 kg
10 Upphífingar
10 Dýfur
Æfing dagsins
Benchmark! "Diane"
Á tíma:
21-15-9
Réttstöðulyftur 100/70 kg
Handstöðupressur (skölun: nota pall eða axlarpressur með handlóðum)
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
9:33rx Skemtilega erfið æfing.
ReplyDelete8:34, rx í réttstöðunni og handstöðupressurnar á palli og tvöfalt fleiri endurtekingar
ReplyDelete14 mín. með 60kg í réttstöðu og gerði handstöðupressur með smá hjálp frá smithvélinni.
ReplyDelete11:47rx
ReplyDelete8:50, rx í réttstöðu, handst.pr. á palli,2x
ReplyDelete