Mánudagur 11. október

Upphitun:
Róður 500 m

2 hringir:
10x armbeygjur í hringjum
20x hnébeygja
30x Jack-knifes á bolta

5x3 hnébeyjga með stöng fyrir framan, tékka á toppþyngd.
Varlega! Bakið er dýrmætt!!

Æfing dagsins:
20 mín. eins margir hringir og mögulegt af:

upphífingar x 5
burpees x 5
kviðæfing x5


Þau voru alls 21 sem kláruðu grunnnámskeið í síðustu viku og stóðu sig frábærlega vel. Við vonumst til að sjá þau á opnum CrossFit æfingum og þau nýti sér þessa síðu til áframhaldandi afreka.

No comments:

Post a Comment