Æfing dagsins (WOD): Klárið hverja samsetningu af 5x 5+5 áður en farið er í næstu æfingar
5x 5 kviðæfingar og 5 burpees
5x 5 kassahopp og 5 hné í olnboga
5x 5 réttstöðulyftur og 5 armbeygjur
5x 20 m teygjusprettir með félaga (upphífingateygja notuð til að halda aftur af félaga á spretti, annar hefur teygjuna um sig miðjan hinn heldur í teygjuna að baki félaganum. Þessi æfing er framkvæmd í opna tímanum kl. 6:15.)