Leiðin að markmiðinu er mikilvægara en markmiðið sjálft. CrossFit Akureyri
Upphitun: 2 x 5 wall ball, SDHP, Kassahopp og burpees
Æfing dagsins er "Benchmark" æfing
"Fight Gone Bad"
3 hringir
1 mínúta Róður/ Gerum Burpee án armbeygju vegna róðravélaleysis
1 mínúta Wall Balls 20/10 lbs
1 mínúta SDHP 35/25 kg
1 mínúta Push Press 35/25 kg
1 mínúta Pallahopp 50 cm
* Þú vinnur á fullum hraða í 1 mínútu í hverri æfingu.
* Engin hvíld á milli æfinga í hverjum hring.
* 1 mínúta í hvíld á milli hringja.
* Þú færð stig fyrir hverja endurtekningu í öllum æfingunun.
Skrá stigin á spjallið!
Dagur 42 í hinni heittelskuðu burpee áskorun.
Kv Brynjar og Elma