CrossFit Akureyri vill bjóða james gestaþjálfara frá CrossFitSport velkominn. Frábært að hafa hann hjá okkur þessa helgi, hann mun einnig sjá um æfinguna í dag. Hvet alla til að mæta og sjá þennan magnaða CrossFittara að störfum.

James að Cleana og jerka með ketilbjöllu á æfingu í gær
Upphitun: 2 hringir karlar 30kg og konur 20kg
7 Réttstöður
7 Hang Power clean
7 Framhnébeygja
7 Push jerk
Æfing Dagsins
800 metra hlaup
svo
21-18-15-12-9 karlar 43kg og 30kg
Réttstaða
Hang Power Clean
Framhnébeygja
Push Jerk
Svo í lokin 800 metra hlaup
Skrá tímann á spjallið!

Kári í burpee á æfingunni í gær.

Kristín Hanna að taka tvöfalt sipp á æfingu í gær.
Burpee áskorun dagur 72!
Kv Brynjar, Elma og James