Húsnæðið hjá CrossFit Reykjavík um það bil 500 fermetrar!
James, Evert, Ívar Ísak í bakgrunni og Einar ræða möguleikana sem salurinn býður upp fyrir CrossFit Þjálfun.
Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygja
10 Overhead Squad með létt stöng
20 Tvöfalt sipp
10 Réttstöðulyftur 50/30 kg (þyngja seinni umferðina upp í 80/50 kg)
Æfing dagsins!
"Nutts"
Á tíma:
10 Handstöðupressur
15 Réttstöðulyftur 100/70 kg
25 Kassahopp,
50 Upphífingar
100 Wallball 20/14 lb
200 Tvöfalt sipp
Hlaupa 400 metra með 20/ 10 kg
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar