Þriðjudagur 1. júní
Húsnæðið hjá CrossFit Reykjavík um það bil 500 fermetrar!
James, Evert, Ívar Ísak í bakgrunni og Einar ræða möguleikana sem salurinn býður upp fyrir CrossFit Þjálfun.
Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygja
10 Overhead Squad með létt stöng
20 Tvöfalt sipp
10 Réttstöðulyftur 50/30 kg (þyngja seinni umferðina upp í 80/50 kg)
Æfing dagsins!
"Nutts"
Á tíma:
10 Handstöðupressur
15 Réttstöðulyftur 100/70 kg
25 Kassahopp,
50 Upphífingar
100 Wallball 20/14 lb
200 Tvöfalt sipp
Hlaupa 400 metra með 20/ 10 kg
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Alltof mikið að gera og lítill tími til að setja inn myndir. Setjum inn myndir á morgun frá nýja húsnæðinu hjá CrossFit Reykjavík sem er vægast sagt flott og verður spennandi að sjá salinn fullunninn.
Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygjur
10 Turkish Getups m/ ketilbjöllu 16/12 kg (5 hægri og 5 vinstri)
10 Thrusters 20/10 kg
10 Réttstöður 50/30 kg
Æfing dagsins
Hin mögnuðu sjö!
Sjö umferðir á tíma af:
7 handstöðupressur
7 Thrusters 43/30 kg
7 Tær í slá
7 Réttstöður 90/60 kg
7 Burpees
7 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
7 Upphífingar
Skráðu tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygjur
10 Turkish Getups m/ ketilbjöllu 16/12 kg (5 hægri og 5 vinstri)
10 Thrusters 20/10 kg
10 Réttstöður 50/30 kg
Æfing dagsins
Hin mögnuðu sjö!
Sjö umferðir á tíma af:
7 handstöðupressur
7 Thrusters 43/30 kg
7 Tær í slá
7 Réttstöður 90/60 kg
7 Burpees
7 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
7 Upphífingar
Skráðu tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Sunnudagur 30. maí
Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygjur
10 Armbeygjur
10 Hnébeygjur
10 Dýfur
10 Upphífingar
Æfing dagsins
Annie "benchmark"
Á tíma:
50-40-30-20 og 10 rep af:
Tvöfalt sipp
Uppsetur
Ef þið ráðið ekki við tvöfalt sipp þá gerið þið fjögur einföld sipp fyrir hvert tvöfalt.
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
10 Samson teygjur
10 Armbeygjur
10 Hnébeygjur
10 Dýfur
10 Upphífingar
Æfing dagsins
Annie "benchmark"
Á tíma:
50-40-30-20 og 10 rep af:
Tvöfalt sipp
Uppsetur
Ef þið ráðið ekki við tvöfalt sipp þá gerið þið fjögur einföld sipp fyrir hvert tvöfalt.
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Laugardagur 29. maí
Upphitun:
Hlaupa 500 metra
10 armbeygjur
10 Upphífingar
10 Hnébeygjur
Æfing dagsins
Á tíma: (SDHP stendur fyrir Sumo Deadlift Highpull)
400m hlaup - 50 armbeygjur - 50 SDHP m/ ketilbjöllu 16/12 kg
800m hlaup - 40 armbeygjur - 40 SDHP m/ ketilbjöllu 16/12 kg
1200m hlaup - 30 armbeygjur - 30 SDHP m/ ketilbjöllu 16/12 kg
1600m hlaup - 20 armbeygjur - 20 SDHP m/ ketilbjöllu 16/12 kg
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Hlaupa 500 metra
10 armbeygjur
10 Upphífingar
10 Hnébeygjur
Æfing dagsins
Á tíma: (SDHP stendur fyrir Sumo Deadlift Highpull)
400m hlaup - 50 armbeygjur - 50 SDHP m/ ketilbjöllu 16/12 kg
800m hlaup - 40 armbeygjur - 40 SDHP m/ ketilbjöllu 16/12 kg
1200m hlaup - 30 armbeygjur - 30 SDHP m/ ketilbjöllu 16/12 kg
1600m hlaup - 20 armbeygjur - 20 SDHP m/ ketilbjöllu 16/12 kg
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Föstudagur 28. maí
Upphitun: 2 umferðir
10 Hliðarhnébeygjur
10 Armbeygjur
10 Clean og jerk 20 kg
Æfing dagsins
Leggur þú Grace að velli eða leggur hún þig að velli?
Benchmark æfing Grace!
Á tíma:
30 Clean og Jerk 60/40 kg
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
10 Hliðarhnébeygjur
10 Armbeygjur
10 Clean og jerk 20 kg
Æfing dagsins
Leggur þú Grace að velli eða leggur hún þig að velli?
Benchmark æfing Grace!
Á tíma:
30 Clean og Jerk 60/40 kg
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
"Strong people are harder to kill, and just more useful in general." - Mark Rippetoe CrossFit Þjálfari
Snörun á útiæfingu
Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygjur
10 Frankenstein skref
10 Hliðarhnébeygjur
10 Handstöðupressur
Æfing dagsins
"Helen"
3 umferðir á tíma:
400m hlaup
21 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
12 Upphífingar
Skráið tímann á spjallið
Þjálfarar
Snörun á útiæfingu
Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygjur
10 Frankenstein skref
10 Hliðarhnébeygjur
10 Handstöðupressur
Æfing dagsins
"Helen"
3 umferðir á tíma:
400m hlaup
21 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
12 Upphífingar
Skráið tímann á spjallið
Þjálfarar
Miðvikudagur 26. maí
Upphitun: 2 umferðir
10 samson teygja
10 Frankenstein skref
10 Overhead squat 20/10 kg
10 Armbeygjur
Styrkur: Overhead Squat 5-3-3-2-1
Æfing dagsins
Axlarpressa 5-5-5-5-5
Push Pressa 3-3-3-3-3
Push Jerk 1-1-1-1-1
Skráið þyngdir úr Ovearhead Squat og æfingu dagsins á spjallið
Kv Þjálfarar
10 samson teygja
10 Frankenstein skref
10 Overhead squat 20/10 kg
10 Armbeygjur
Styrkur: Overhead Squat 5-3-3-2-1
Æfing dagsins
Axlarpressa 5-5-5-5-5
Push Pressa 3-3-3-3-3
Push Jerk 1-1-1-1-1
Skráið þyngdir úr Ovearhead Squat og æfingu dagsins á spjallið
Kv Þjálfarar
Þriðjudagur 25. maí
Mánudagur 24. maí
Sunnudagur 23. maí
Minnum á fjallgöngu með Naturalis mánudaginn 24. maí, gengið verður á Kerlingu í Eyjafirði. Upplýsingar á www.naturalis.is
Upphitun:
10 samson teygjur
Hlaup 1 km rólega
10 hnébeygjur
Æfing Dagsins
3 umferðir á tíma:
400 metra hlaup
50 Hnébeygjur
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Upphitun:
10 samson teygjur
Hlaup 1 km rólega
10 hnébeygjur
Æfing Dagsins
3 umferðir á tíma:
400 metra hlaup
50 Hnébeygjur
Skráið tímann á spjallið!
Kv Þjálfarar
Laugardagur 22. maí
Upphitun: 1 umferð
Róður 500 metrar
10 Hnébeygjur
10 framstig (10 á hvorn fót)
Æfing dagsins
Hnébeygja 1-1-1-1-1
svo
Hnébeygja 20 rep með eins þungt og þið ráðið við (ca 65-70% af max)
Hitið vel upp fyrir hnébeygjuna með 10-5-3 reps, þyngið alltaf og vinnið ykkur upp í 1 rep max
Skráið þyngdir á spjallið!
Kv Þjálfarar
Róður 500 metrar
10 Hnébeygjur
10 framstig (10 á hvorn fót)
Æfing dagsins
Hnébeygja 1-1-1-1-1
svo
Hnébeygja 20 rep með eins þungt og þið ráðið við (ca 65-70% af max)
Hitið vel upp fyrir hnébeygjuna með 10-5-3 reps, þyngið alltaf og vinnið ykkur upp í 1 rep max
Skráið þyngdir á spjallið!
Kv Þjálfarar
Föstudagur 21. maí
Já, sæll Þórdís með 112 kg í Réttstöðu, Arnþrúður í bakgrunni tók einnig 112 kg. Karlar fara að vara sig.
Á æfingu í gær. Hópurinn klár fyrir æfingu dagsins sem var tekin úti að þessu sinni enda frábært veður í Eyjafirðinum, vantar nokkra valda einstaklinga á myndina.
Upphitun: 2 umferðir
10 Samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
10 Frankenstein
10 Thruster með 20/10 kg
Á tíma
800 m Hlaup
10 Thrusters 50/35 kg
20 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
30 Double Unders
40 Upphífingar
10 Thrusters 50/35 kg
20 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
30 Double Unders
40 Burpees
10 Thrusters 50/35 kg
20 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
30 Double Unders
40 Pallahopp
800 m hlaup
Skráðu tímann þinn á spjallið
Kv Þjálfarar
Fimmtudagur 20. maí
Upphitun: 1 umferð
10 Upphífingar
10 Samson teygjur
10 Armbeygjur
10 Hnébeygjur
Styrkur: Réttstaða 5-5-3-3-1-1
Æfing dagsins
AMRAP 10 mín:
5 Snatch 43/30 kg
10 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
15 Hliðarhopp yfir bekk
Skráið heildarfjölda umferða á spjallið sem og þyngdina úr réttstöðunni
Kv Þjálfarar
10 Upphífingar
10 Samson teygjur
10 Armbeygjur
10 Hnébeygjur
Styrkur: Réttstaða 5-5-3-3-1-1
Æfing dagsins
AMRAP 10 mín:
5 Snatch 43/30 kg
10 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
15 Hliðarhopp yfir bekk
Skráið heildarfjölda umferða á spjallið sem og þyngdina úr réttstöðunni
Kv Þjálfarar
Miðvikudagur 19. maí
Afslöppun eftir Karen - 150 Wall Balls
Upphitun: 2 hringir
10 Upphífingar (dauðar eða kipping)
10 Samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
10 Armbeygjur
10 Dýfur
Styrkur: Thruster 5-3-2-1-1
Æfing Dagsins
AMRAP á 7 mín af:
10 Squat Clean 43/30 kg
20 Kvið Uppsetur
Skráið þyngdir úr Thruster og fjölda umferða úr æfingu dagsins á Spjallið!
Kv Þjálfarar
Mánudagur 17. maí
Sunnudagur 16. maí
Æfing dagsins
Fjallganga með Naturalis, skokk eða sund.
Skráið athöfn á spjallið
Kv Þjálfarar
Fjallganga með Naturalis, skokk eða sund.
Skráið athöfn á spjallið
Kv Þjálfarar
Föstudagur 14. maí
Upphitun: 2 hringir
30 Tvöfalt sipp
10 Samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
10 Frankensteinskref
WOD
Fáum æfingu dagsins lánaða hjá vinum okkar í CrossFit Reykjavík. Stórskemmtileg æfing þar sem tveir einstaklingar vinna saman að því að klára æfinguna.
Aðeins annar aðilinn má vinna í einu, hinn hvílir á meðan,
skiptið endurtekningunum á milli eftir þörfum.
Vinnið saman við að ljúka við eftirfarandi á tíma,
100 ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
100 overhead hnébeygjur með skafti
100 armbeyjgur
100 framstig
100 situps
100 upphífingar
100 réttstöður 70/50 kg
100 kassahopp
100 push press 20/10 kg
100 squat thrust
Skráið tímann á spjallið!
Kv þjálfarar
30 Tvöfalt sipp
10 Samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
10 Frankensteinskref
WOD
Fáum æfingu dagsins lánaða hjá vinum okkar í CrossFit Reykjavík. Stórskemmtileg æfing þar sem tveir einstaklingar vinna saman að því að klára æfinguna.
Aðeins annar aðilinn má vinna í einu, hinn hvílir á meðan,
skiptið endurtekningunum á milli eftir þörfum.
Vinnið saman við að ljúka við eftirfarandi á tíma,
100 ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
100 overhead hnébeygjur með skafti
100 armbeyjgur
100 framstig
100 situps
100 upphífingar
100 réttstöður 70/50 kg
100 kassahopp
100 push press 20/10 kg
100 squat thrust
Skráið tímann á spjallið!
Kv þjálfarar
Miðvikudagur 12. maí
Hópmynd af æfingunni í gær, vantar nokkra sem voru í tímanum. Lengst til hægri er Ívar Ísak eigandi CrossFit Reykjavíkur. Ívar Ísak kom og tók vel á því með okkur, alltaf gaman að æfa við hlið sterkra CrossFittara eins og Ívars Ísaks.
Upphitun: 2 hringir
30 Tvöföld sipp
10 Hliðarhnébeygju
20 Frankensteingöngur
10 Hliðarframstig
Æfing dagsins
Framhnébeygja 1-10-1-20-1-30
Í hvíld taka stöðugleika æfingar
Planki 45 sek
Hliðarplanki 30 sek
Athugið að hita vel upp fyrir framhnébeygjuna (front squatd) t.d með 2 x 10 með 50% af max.
Skráið þyngdir á spjallið
Kv Þjálfarar
Þriðjudagur 11. maí
Mánudagur 10. maí
Óskum landsliði Íslands innilega til hamingju með frábæran árangur á EM, allir keppendur stóðu sig gríðarlega vel!
Upphitun: 3 hringir
10 Overhead Squat
10 Hliðarhnébeygjur
10 Armbeygjur
10 Samson teygjur
Styrkur: Réttstaða 5-3-2-1-1
Æfing dagsins
AMRAP á 10 mín:
5 Push Press 50/35 kg
6 Hnébeygjuhopp (Tuck Jumps)
7 Armbeygjur
8 Hopp yfir bekk
Skráið þyngdir úr réttstöðu og umferðir á spjallið!
Kv Þjálfarar
Upphitun: 3 hringir
10 Overhead Squat
10 Hliðarhnébeygjur
10 Armbeygjur
10 Samson teygjur
Styrkur: Réttstaða 5-3-2-1-1
Æfing dagsins
AMRAP á 10 mín:
5 Push Press 50/35 kg
6 Hnébeygjuhopp (Tuck Jumps)
7 Armbeygjur
8 Hopp yfir bekk
Skráið þyngdir úr réttstöðu og umferðir á spjallið!
Kv Þjálfarar
Laugardagur 8. maí
Mæting á Bjargi kl 08:45
Förum niður á Þórsvöll og tökum spretti.
Æfing dagsins
8 x 400 metra sprettir
2 mín pásur milli spretta.
Skráið tímann í hverju hlaupi á spjallið!
Kv Þjálfarar
Förum niður á Þórsvöll og tökum spretti.
Æfing dagsins
8 x 400 metra sprettir
2 mín pásur milli spretta.
Skráið tímann í hverju hlaupi á spjallið!
Kv Þjálfarar
Fimmtudagur 6. maí
Upphitun: 500 metra hlaup
10 armbeygjur
10 Upphífingar
10 Hliðarhnébeygjur
10 power Snatch 20/10 kg
Æfing dagsins
Á tíma:
40 Wall Ball 20/14 lbs
10 Power Snatch 43/30 kg
400 metra hlaup
30 Wall ball 20/14 lbs
8 Power Snatch 43/30 kg
400 metra hlaup
20 Wall Ball 20/14 kg
6 Power Power Snatch 43/30 kg
400 Metra Hlaup
10 Wall Ball 20/14 kg
4 Power Snatch 43/30 kg
400 metra hlaup
Skráið tímann á spjallið
Kv þjálfarar
Miðvikudagur 5. maí
Upphitun: 500 metra hlaup rólega
2 x 10 hliðarhnébeygjur
Snatch 2 x 10 20/ 10 kg
Styrkur: Snörun 5-5-5-3-1
Athugið að enda snörunina í hnébeygju ef þið ráðið við það.
Myndband snörun
http://www.youtube.com/watch?v=9nc4DpIzns8
Æfing dagsins
Á tíma:
Róður 500 metrar
50 Tvöfalt sipp
450 metra hlaup
Skráið tímann á spjallið!!
Kv þjálfarar
2 x 10 hliðarhnébeygjur
Snatch 2 x 10 20/ 10 kg
Styrkur: Snörun 5-5-5-3-1
Athugið að enda snörunina í hnébeygju ef þið ráðið við það.
Myndband snörun
http://www.youtube.com/watch?v=9nc4DpIzns8
Æfing dagsins
Á tíma:
Róður 500 metrar
50 Tvöfalt sipp
450 metra hlaup
Skráið tímann á spjallið!!
Kv þjálfarar
Þriðjudagur 4. maí
CrossFittarar endilega kíkjið á http://www.crossfitkids.com/ CrossFit síða barnanna
Upphitun:2 hringir
10 Samson teygjur
10 Hliðarhnébeygjur
5 Upphífingar
10 Armbeygjur
Æfing Dagsins
Hámarksendurtekningar af:
Upphífingar
Thrusters 35/24 kg
Kassahopp 50 cm
Réttstaða 90/60 kg
Good Morning 20/10 kg
Ein mínúta á hverri stöð, ein mínúta í hvíld milli umferða. Þrír hringir
Teljið heildar fjölda endurtekninga og skráið á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Mánudagur 3. maí
Björninn í Handstöðupressu
Upphitun: 3 hringir
20 Sprelligosar
10 Hliðarhnébeygjur
10 Handstöðupressur
10 Dýfur
Styrkur: Yfirhöfuð hnébeygja 3-3-3-3
Æfing Dagsins fengin úr smiðju Chris Spealer og vinir okkur í CrossFit Iceland tóku í gær.
Á tíma:
1, 2, 3..., 10 Power Clean 70/50 kg
1 Umferð af Cindy á milli setta og eftir síðasta sett af PC
Cindy
5 Upphífingar
10 Armbeygjur
15 Hnébeygjur
Skráðu tímann þinn á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Sunnudagur 2. maí
Fyrir þá sem vilja er fjallganga með Naturalis. Sjá www.naturalis.is kostar 4 þúsund fyrir korthafa á Bjargi.
Upphitun: 1 km hlaup meðalhratt
Æfing dagsins
4 x 400 metra hlaup
2 mín hvíld milli hlaupa
Kv Brynjar og Elma
Upphitun: 1 km hlaup meðalhratt
Æfing dagsins
4 x 400 metra hlaup
2 mín hvíld milli hlaupa
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Posts (Atom)