"For a long time I thought I was exercizing. Then I started Crossfit."
Æfing Dagsins
Styrkur 3 x 5 axlarpressa
Svo
Á tíma:
5 km hlaup
skrá þyngdir í axlarpressunni og tímann í hlaupinu á spjallið
Burpee áskorun dagur 32!
Kv Brynjar og Elma
Sunnudagur 31. janúar
Burpee áskorun dagur 31!
Styrkur: Hnébeygja 3 x 5 eins þungt og þú getur miðað við fimm endurtekningar
Æfing dagsins
3 Hringir á tíma:
15 Power Snatch 50/35 kg
50 Tvöfalt sipp
Skráðu tímann þinn á spjallið.
Myndband Power snatch
http://media.crossfit.com/cf-video/cfj-nov-05/power-snatch.wmv
Kv Brynjar og Elma :)
Styrkur: Hnébeygja 3 x 5 eins þungt og þú getur miðað við fimm endurtekningar
Æfing dagsins
3 Hringir á tíma:
15 Power Snatch 50/35 kg
50 Tvöfalt sipp
Skráðu tímann þinn á spjallið.
Myndband Power snatch
http://media.crossfit.com/cf-video/cfj-nov-05/power-snatch.wmv
Kv Brynjar og Elma :)
Laugardagur 30. janúar
Æfing dagsins
Barbara:
Fimm umferðir á tíma af:
20 Upphífingar
30 Armbeygjur
40 Kviðæfingar
50 Hnébeygjur
Þrjár mínútur í hvíld á milli hringja
Dagur 30 í burpee áskoruninni!!
Kv Brynjar og Elma
Barbara:
Fimm umferðir á tíma af:
20 Upphífingar
30 Armbeygjur
40 Kviðæfingar
50 Hnébeygjur
Þrjár mínútur í hvíld á milli hringja
Dagur 30 í burpee áskoruninni!!
Kv Brynjar og Elma
Föstudagur 29. janúar
Björninn að leggja í 160 kg í réttstöðu, einbeittur!
Björninn nelgdi 160 kg í réttstöðu, met hjá honum og tilefni til að brosa!
Tinna ánægð með góða lyftu
Æfing dagsins
Helen
Þrír hringir á tíma af:
400 metra hlaup
21 Ketilbjöllusveifla 24/16 kg
12 Upphífingar
Skrá tímann á spjallið!
Burpee áskorun dagur 29!
Kv Brynjar og Elma
Fimmtudagur 28. janúar
Góð heilsa, gulli betri! - CrossFit Akureyri
Addi að hita upp fyrir æfingu dagsins á grunnámskeiði
Burpees, burpees, burpees - Dagur 28 í áskoruninni!!
Æfing dagsins
Upphitun 1 x 10 upphífingar, hnébeygjur og kviðæfingar svo 2x 14 burpees og Réttstaða með 50/30 kg
Réttstaða, 1 - 10 - 1 - 20 - 1 - 30
Skrá samanlagða þyngd úr öllum sex settunum á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Addi að hita upp fyrir æfingu dagsins á grunnámskeiði
Burpees, burpees, burpees - Dagur 28 í áskoruninni!!
Æfing dagsins
Upphitun 1 x 10 upphífingar, hnébeygjur og kviðæfingar svo 2x 14 burpees og Réttstaða með 50/30 kg
Réttstaða, 1 - 10 - 1 - 20 - 1 - 30
Skrá samanlagða þyngd úr öllum sex settunum á spjallið!
Kv Brynjar og Elma
Miðvikudagur 27. janúar
Burpee áskorun dagur 27!
Upphitun: Hlaup eða róður 500 metrar svo 10 upphífingar, armbeygjur og hnébeygjur
Fimleikar: æfa muscle up
Æfing dagsins: Cindy
Eins marga hringi á 20 mín og mögulegt er af:
5 Upphífingar
10 Armbeygjur
15 Hnébeygjur
Skrá fjölda hringja á spjallið!
Heimaverkefni Grunnámskeiða
Hlaup
1x 800 m
2x 400 m
3x 200 m
2 mínútur í pásu á milli hlaupa.
Skráðu heildartíma með pásum.
Allir þeir sem eru í Burpee áskoruninni skrifa sig á spjallið, gott að fá að vita hvað það eru margir að taka þátt.
Kv Brynjar og Elma
Upphitun: Hlaup eða róður 500 metrar svo 10 upphífingar, armbeygjur og hnébeygjur
Fimleikar: æfa muscle up
Æfing dagsins: Cindy
Eins marga hringi á 20 mín og mögulegt er af:
5 Upphífingar
10 Armbeygjur
15 Hnébeygjur
Skrá fjölda hringja á spjallið!
Heimaverkefni Grunnámskeiða
Hlaup
1x 800 m
2x 400 m
3x 200 m
2 mínútur í pásu á milli hlaupa.
Skráðu heildartíma með pásum.
Allir þeir sem eru í Burpee áskoruninni skrifa sig á spjallið, gott að fá að vita hvað það eru margir að taka þátt.
Kv Brynjar og Elma
Þriðjudagur 26. janúar
Gerðu ávallt þitt besta - CrossFit Akureyri
upphitun: 3 x 10 upphífingar, burpees, hnébeygjur, kviðæfingar
Styrkur
3 x 3 Hnébeygja með 80% max þyngd
Æfing dagsins
Axlarpressa 1 - 10 - 1 - 20 - 1 - 30
Skrá þyngdir úr hnébeygjunni og svo heildarþyngdir úr öllum sex settunum í axlarpressunni.
Burpee áskorun dagur 26!
Kv Brynjar og Elma
upphitun: 3 x 10 upphífingar, burpees, hnébeygjur, kviðæfingar
Styrkur
3 x 3 Hnébeygja með 80% max þyngd
Æfing dagsins
Axlarpressa 1 - 10 - 1 - 20 - 1 - 30
Skrá þyngdir úr hnébeygjunni og svo heildarþyngdir úr öllum sex settunum í axlarpressunni.
Burpee áskorun dagur 26!
Kv Brynjar og Elma
Mánudagur 25. janúar
Burpee áskorun dagur 25!
Upphitun, 10 upphífingar, kviðæfingar, hnébeygjur, 2x 12 burpees
Fimleikar: Skin the cat 3 x 3
http://www.youtube.com/watch?v=T-TpLJYJU5o
Æfing dagsins
Angie
Á tíma
100 Upphífingar
100 Armbeygjur
100 Kviðæfingar
100 Hnébeygjur
Skrá tímann á spjallið!
Athugið að þið verðið að klára 100 upphífingar áður en farið er í 100 armbeygjur, má sem sagt ekki brjóta æfinguna niður í einingar og gera td. 5 x 20...
Kv Brynjar og Elma
Upphitun, 10 upphífingar, kviðæfingar, hnébeygjur, 2x 12 burpees
Fimleikar: Skin the cat 3 x 3
http://www.youtube.com/watch?v=T-TpLJYJU5o
Æfing dagsins
Angie
Á tíma
100 Upphífingar
100 Armbeygjur
100 Kviðæfingar
100 Hnébeygjur
Skrá tímann á spjallið!
Athugið að þið verðið að klára 100 upphífingar áður en farið er í 100 armbeygjur, má sem sagt ekki brjóta æfinguna niður í einingar og gera td. 5 x 20...
Kv Brynjar og Elma
Sunnudagur 24. janúar
Æfing dagsins
Upphitun 1 km hlaup
24 Burpees
Æfing dagsins
Prufa 1 rep max í Push Press
Svo Hnébeygja með stöng að framan (front squad)
1-10-1-20-1-30
Skrá heildarfjölda þyngdar sem notaðar var við hnébeygju með stöng að frama á spjallið.
Æfingin fer þannig fram, klárið upphitun við hnébeygjuna. Takið svo ykkar hámarksþyngd í hnébeygju með stöng að framan. Síðan takið þið 10 endurtekningar með þá þyngd sem þið treystið ykkur til, svo aftur maxið þið eina endurtekningu og svo 20 endurtekningar með þyngd sem þið treystið ykkur til og svo síðasta 1 max endurtekning og svo klárið þið 30 endurtekningar með þyngd sem þið treystið ykkur til. Leggið svo saman þyngdina úr öllum sex settunum og það er ykkar skor úr æfingunni
Burpee áskorun dagur 24!
Kv Brynjar og Elma
Upphitun 1 km hlaup
24 Burpees
Æfing dagsins
Prufa 1 rep max í Push Press
Svo Hnébeygja með stöng að framan (front squad)
1-10-1-20-1-30
Skrá heildarfjölda þyngdar sem notaðar var við hnébeygju með stöng að frama á spjallið.
Æfingin fer þannig fram, klárið upphitun við hnébeygjuna. Takið svo ykkar hámarksþyngd í hnébeygju með stöng að framan. Síðan takið þið 10 endurtekningar með þá þyngd sem þið treystið ykkur til, svo aftur maxið þið eina endurtekningu og svo 20 endurtekningar með þyngd sem þið treystið ykkur til og svo síðasta 1 max endurtekning og svo klárið þið 30 endurtekningar með þyngd sem þið treystið ykkur til. Leggið svo saman þyngdina úr öllum sex settunum og það er ykkar skor úr æfingunni
Burpee áskorun dagur 24!
Kv Brynjar og Elma
Laugardagur 23. janúar
Burpee áskorun dagur 23!
Upphitun: Tvöfalt sipp 100, 10 upphífingar, armbeygjur, kviðæfingar, hnébeygjur, mjaðmalyftur.
Æfing Dagsins
Diane
21-15-9
Réttstaða 102/70 kg
Handstöðupressa
Skráðu tíma þinn.
Diane reynir á styrk, úthald og síðast en ekki síst vilja!!
Fjölmennum í tímann kl 10:30 og tökum á því saman.
Kv Brynjar og Elma
Upphitun: Tvöfalt sipp 100, 10 upphífingar, armbeygjur, kviðæfingar, hnébeygjur, mjaðmalyftur.
Æfing Dagsins
Diane
21-15-9
Réttstaða 102/70 kg
Handstöðupressa
Skráðu tíma þinn.
Diane reynir á styrk, úthald og síðast en ekki síst vilja!!
Fjölmennum í tímann kl 10:30 og tökum á því saman.
Kv Brynjar og Elma
Föstudagur 22. janúar
Mætum vel á æfingu kl 16:15 og tökum vel á því!
Upphitun
50 Tvöfalt sipp, 10 armbeygjur, 10 kviðæfingar, 10 hnébeygjur, 10 upphífingar
Tækni: Burgener Upphitun
Styrkur: Prufa hámarksstyrk í Clean og Jerk
Æfing dagsins
3 Hringir á tíma af:
21 upphfíng
21 Dýfur í hringjum
50 Hnébeygjur
Skrá tímann í æfingu dagsins og hámarksþyngd í clean og jerk á spjallið!
Burpee áskorun dagur 22!
Upplýsingar um Paleo Diet, eða steinaldarmataræði sem CrossFit mælir eindregið með.
http://www.thepaleodiet.com/
Kv Brynjar og Elma
Upphitun
50 Tvöfalt sipp, 10 armbeygjur, 10 kviðæfingar, 10 hnébeygjur, 10 upphífingar
Tækni: Burgener Upphitun
Styrkur: Prufa hámarksstyrk í Clean og Jerk
Æfing dagsins
3 Hringir á tíma af:
21 upphfíng
21 Dýfur í hringjum
50 Hnébeygjur
Skrá tímann í æfingu dagsins og hámarksþyngd í clean og jerk á spjallið!
Burpee áskorun dagur 22!
Upplýsingar um Paleo Diet, eða steinaldarmataræði sem CrossFit mælir eindregið með.
http://www.thepaleodiet.com/
Kv Brynjar og Elma
Fimmtudagur 21. janúar
CrossFit Akureyri - þar sem þjálfun er íþrótt!
Vel tekið á því í morgun
Æfing dagsins
Eins marga hringi og mögulegt er á 20 mín af:
12 x Thrusters 30/20 kg
12 x Pallahopp 50 cm
12 x Ketilbjölluveiflur 24/16 kg
6 x Burpees
Skrá fjölda hringja á spjallið!
Burpee áskorun dagur 21!
Heimaverkefni
400 m hlaup 30 armb og 30 kviðæfingar,
800 m hlaup 20 armb og 20 kviðæfingar
1200 m hlaup og 10 armb og 10 kviðæfingar
Kv Brynjar og Elma
Vel tekið á því í morgun
Æfing dagsins
Eins marga hringi og mögulegt er á 20 mín af:
12 x Thrusters 30/20 kg
12 x Pallahopp 50 cm
12 x Ketilbjölluveiflur 24/16 kg
6 x Burpees
Skrá fjölda hringja á spjallið!
Burpee áskorun dagur 21!
Heimaverkefni
400 m hlaup 30 armb og 30 kviðæfingar,
800 m hlaup 20 armb og 20 kviðæfingar
1200 m hlaup og 10 armb og 10 kviðæfingar
Kv Brynjar og Elma
Miðvikudagur 20. janúar
Með réttu markmiði næst árangur - CrossFit Akureyri!
Æfing dagsins
Styrkur
Hnébeygja 3-3-3-3-3
Athugið að hita vel upp því þessi æfing er miðuð við 80-90% af hámarksþyngd. Mikilvægt að hvílda minnst 2-3 mín milli setta.
Svo
Jackhnife á bolta 5 x 15
eða planki 5 x 60 sek
Mikilvægt að halda beinni stöðu líkama í gegnum æfinguna. Má taka Jackhnife eða planka á milli hnébeygju setta.
Myndband af Jackhnife
http://www.youtube.com/watch?v=jxT5aSYn8EU&feature=related
Skráið þyngdir á spjallið
Dagur 20 í burpee áskoruninni
Kv Brynjar og Elma
Æfing dagsins
Styrkur
Hnébeygja 3-3-3-3-3
Athugið að hita vel upp því þessi æfing er miðuð við 80-90% af hámarksþyngd. Mikilvægt að hvílda minnst 2-3 mín milli setta.
Svo
Jackhnife á bolta 5 x 15
eða planki 5 x 60 sek
Mikilvægt að halda beinni stöðu líkama í gegnum æfinguna. Má taka Jackhnife eða planka á milli hnébeygju setta.
Myndband af Jackhnife
http://www.youtube.com/watch?v=jxT5aSYn8EU&feature=related
Skráið þyngdir á spjallið
Dagur 20 í burpee áskoruninni
Kv Brynjar og Elma
Þriðjudagur 19. janúar
Æfing dagsins
Tabata
Unnið í 8x20 sek í hverri æfingu, 10 sek pása milli umferða.
1 mín pása milli æfinga.
Power clean (60/40 kg)
Tvöfalt sipp
Snörun með ketilbjöllu (16 / 12 kg)
Armbeygjur
Skrá fjölda endurtekningu úr hverri æfingu á spjallið.
Heimaverkefni fyrir grunnsámskeið
Á tíma:
500 metra róður
10 Upphífingar
20 Armbeygjur
30 Kviðæfingar
40 Tvöfalt sipp eða 160 Venjuleg
50 Hnébeygjur
Skrá tímann á spjallið með yfirskriftinni "heimaverkefni"
Dagur 19 í Burpee áskoruninni!
Kv Brynjar og Elma
Tabata
Unnið í 8x20 sek í hverri æfingu, 10 sek pása milli umferða.
1 mín pása milli æfinga.
Power clean (60/40 kg)
Tvöfalt sipp
Snörun með ketilbjöllu (16 / 12 kg)
Armbeygjur
Skrá fjölda endurtekningu úr hverri æfingu á spjallið.
Heimaverkefni fyrir grunnsámskeið
Á tíma:
500 metra róður
10 Upphífingar
20 Armbeygjur
30 Kviðæfingar
40 Tvöfalt sipp eða 160 Venjuleg
50 Hnébeygjur
Skrá tímann á spjallið með yfirskriftinni "heimaverkefni"
Dagur 19 í Burpee áskoruninni!
Kv Brynjar og Elma
Mánudagur 18. janúar
Nýttu hvern dag til að færa þig nær draumum þínum - CrossFit Akureyri!
Æfing dagsins
Nancy
Fimm hringir á tíma:
400 metra hlaup
15 Hnébeygjur með stöng yfir höfuð 43/30 kg
Skráðu tímann þinn á bloggið
Dagur 18 í burpee áskoruninni!
Myndband af hnébeygju með stöng yfir höfuð
Kv Brynjar og Elma
Æfing dagsins
Nancy
Fimm hringir á tíma:
400 metra hlaup
15 Hnébeygjur með stöng yfir höfuð 43/30 kg
Skráðu tímann þinn á bloggið
Dagur 18 í burpee áskoruninni!
Myndband af hnébeygju með stöng yfir höfuð
Kv Brynjar og Elma
Sunnudagur 17. janúar
Æfing Dagsins
Á tíma:
30 Muscle Up
Ef þú ræður ekki við Muscle Up þá tekirðu á tíma:
120 Upphífingar
120 Dýfur
Skrá tímann á bloggið
Fyrir neðan er myndband af 30 Muscle Up á tíma
http://media.crossfit.com/cf-video/CrossFit_Sherwood30MU.wmv
Kv Brynjar og Elma
Á tíma:
30 Muscle Up
Ef þú ræður ekki við Muscle Up þá tekirðu á tíma:
120 Upphífingar
120 Dýfur
Skrá tímann á bloggið
Fyrir neðan er myndband af 30 Muscle Up á tíma
http://media.crossfit.com/cf-video/CrossFit_Sherwood30MU.wmv
Kv Brynjar og Elma
Laugardagur 16. janúar
Skildu Egóið eftir heima! - CrossFit Akureyri
Upphitun
3 umferðir af:
10 armbeygjur
10 dýfur
10 upphífingar
10 réttstöður léttar
Æfing Dagsins
Þrjár umferðir á tíma af:
Réttstaða 15 endurtekningar 80 kg karlar/50 kg konur
Tvöfalt sipp 21 endurtekningar eða 63 venjuleg
Skrá tímann á spjallið!
Burpee áskorun dagur 16!
Kv Brynjar og Elma
Upphitun
3 umferðir af:
10 armbeygjur
10 dýfur
10 upphífingar
10 réttstöður léttar
Æfing Dagsins
Þrjár umferðir á tíma af:
Réttstaða 15 endurtekningar 80 kg karlar/50 kg konur
Tvöfalt sipp 21 endurtekningar eða 63 venjuleg
Skrá tímann á spjallið!
Burpee áskorun dagur 16!
Kv Brynjar og Elma
Föstudagur 15. janúar
"There´s but one way to determine the efficacy of a fitness protocol: pit that system against a second system and test them both against the standards of a third. By this standard CrossFit has no peer."
Greg Glassman founder of CrossFit
Æfing Dagsins
Upphitun:
Ein umferð
100 venjuleg sipp
Framstigs teygja 20
Axlarpressa 10 20/10 kg
Hnébeygjur 10
Eins marga hringi og mögulegt er á 20 mín af:
5 armbeygjur standandi á höndum
10 upphífingar
25 hnébeygjur
Skráið fjölda hringja á spjallið
Burpee áskorun dagur 15! Muna að það er alltaf gott að nýta tækifærið og klára að taka Burpees í upphituninni.
Kv Brynjar og Elma
Greg Glassman founder of CrossFit
Æfing Dagsins
Upphitun:
Ein umferð
100 venjuleg sipp
Framstigs teygja 20
Axlarpressa 10 20/10 kg
Hnébeygjur 10
Eins marga hringi og mögulegt er á 20 mín af:
5 armbeygjur standandi á höndum
10 upphífingar
25 hnébeygjur
Skráið fjölda hringja á spjallið
Burpee áskorun dagur 15! Muna að það er alltaf gott að nýta tækifærið og klára að taka Burpees í upphituninni.
Kv Brynjar og Elma
Fimmtudagur 14. janúar
Miðvikudagur 13. Janúar
Æfing dagsins
Þrír hringir á tíma:
30 Kraft Snörun með handlóðum (Power Snatch) 14/10 kg
30 Upphífingar
800 metra hlaup
Skráðu tímann þinn á spjallið!
Dagur 13 Burpee áskorun...
Myndband af Kraft Snörun með handlóðum
http://www.5min.com/Video/How-to-perform-the-2-arms-dumbbell-Snatch-23477908
Kv Brynjar og Elma
Þrír hringir á tíma:
30 Kraft Snörun með handlóðum (Power Snatch) 14/10 kg
30 Upphífingar
800 metra hlaup
Skráðu tímann þinn á spjallið!
Dagur 13 Burpee áskorun...
Myndband af Kraft Snörun með handlóðum
http://www.5min.com/Video/How-to-perform-the-2-arms-dumbbell-Snatch-23477908
Kv Brynjar og Elma
Þriðjudagur 12. janúar
Æfing dagsins
Höfðinginn - The Chief - El Jefe!
Fimm hringir - Þrjár mínútur hver hringur - Ein mínúta hvíld milli hringja
3 Squat Clean 60/40 kg
6 armbeygjur
9 hnébeygjur
Telja fjölda umferða í hverjum þriggja mínútu hring.
Skrá heildar fjölda umferða á spjallið!
Góða skemmtun
Dagur 12 í Burpee áskoruninni!
Kv CrossFit þjálfarar.
Höfðinginn - The Chief - El Jefe!
Fimm hringir - Þrjár mínútur hver hringur - Ein mínúta hvíld milli hringja
3 Squat Clean 60/40 kg
6 armbeygjur
9 hnébeygjur
Telja fjölda umferða í hverjum þriggja mínútu hring.
Skrá heildar fjölda umferða á spjallið!
Góða skemmtun
Dagur 12 í Burpee áskoruninni!
Kv CrossFit þjálfarar.
Mánudagur 11. janúar
Hvenær sem er, hvar sem er - CrossFit Akureyri!
10 Janúar 2010 Fjallið Kerling
Brynjar og Bryndís taka 10 dag í Burpee áskoruninni á toppi hæsta fjalls norðurlands 1540 metrar. Myndbandstaka Halli
Upphitun
3 hringir
20 tvöfalt sipp
3 pistols (þrír á hvorum fæti)
6 upphífingar
Æfing dagsins
Tíu hringir á tíma:
250 metra róður
25 bekkpressur 43/30 kg
Skráðu tímann á spjallið
Dagur 11 í burpee áskoruninni!
Kv Brynjar og Elma
10 Janúar 2010 Fjallið Kerling
Brynjar og Bryndís taka 10 dag í Burpee áskoruninni á toppi hæsta fjalls norðurlands 1540 metrar. Myndbandstaka Halli
Upphitun
3 hringir
20 tvöfalt sipp
3 pistols (þrír á hvorum fæti)
6 upphífingar
Æfing dagsins
Tíu hringir á tíma:
250 metra róður
25 bekkpressur 43/30 kg
Skráðu tímann á spjallið
Dagur 11 í burpee áskoruninni!
Kv Brynjar og Elma
Sunnudagur 10. janúar
Æfing dagsins
Upphitun 1600 metra skokk, fínt að byrja rólega og auka hraðann.
2 x 800 metra hlaup
2 x 400 metra hlaup
svo
1 x 800 metra róður
1 x 400 metra róður
Hvíla sig eins og þörf er á milli hlaupa og róðurs
Skrá tímann í hverju hlaupi og tímann í hverjum róðri á spjallið.
Dagur 10 í burpee áskoruninni!
Kv Brynjar og Elma
Upphitun 1600 metra skokk, fínt að byrja rólega og auka hraðann.
2 x 800 metra hlaup
2 x 400 metra hlaup
svo
1 x 800 metra róður
1 x 400 metra róður
Hvíla sig eins og þörf er á milli hlaupa og róðurs
Skrá tímann í hverju hlaupi og tímann í hverjum róðri á spjallið.
Dagur 10 í burpee áskoruninni!
Kv Brynjar og Elma
Laugardagur 9. janúar
Nýir tímar komnir inn í stundartöflu, föstudag kl 16:15 og kl laugardaga kl 10:30
Æfing Dagsins
Filthy Fifty!
Á tíma
50 Kassahopp; 50 cm
50 Hoppandi upphífingar
50 Ketilbjöllu sveiflur 16/12 kg
50 Framstigsganga
50 Hné í olnboga
50 Push-press 20/15 kg
50 Good Mornings
50 Wall Balls 20/14 lbs.
50 Burpees
50 Double Unders
Skrá tímann á spjallið :)
Athugið að þið verðið að klára allan fjölda endurtekninga áður en haldið er í næstu æfingu. T.d að klára öll 50 kassahoppin áður en farið er í 50 hopp upphífingar.
Kv Brynjar og Elma
Æfing Dagsins
Filthy Fifty!
Á tíma
50 Kassahopp; 50 cm
50 Hoppandi upphífingar
50 Ketilbjöllu sveiflur 16/12 kg
50 Framstigsganga
50 Hné í olnboga
50 Push-press 20/15 kg
50 Good Mornings
50 Wall Balls 20/14 lbs.
50 Burpees
50 Double Unders
Skrá tímann á spjallið :)
Athugið að þið verðið að klára allan fjölda endurtekninga áður en haldið er í næstu æfingu. T.d að klára öll 50 kassahoppin áður en farið er í 50 hopp upphífingar.
Kv Brynjar og Elma
Föstudagur 8. janúar
Gerðu allt sem þú gerir í lífinu eins vel og þú getur - CrossFit Akureyri
Þórdís að gera hnébeygju með stöng yfir höfuð.
Upphitun
Þrír hringir af:
10 Samson teygjur - 5 hvorum megin
10 Upphífingar
10 armbeygjur
10 kviðæfingar
10 hnébeygjur með stöng yfir höfuð 7 kg
Æfing dagsins
Endum vinnu vikuna og byrjum helgina á
7 hringjum á tíma af:
10 Sumo Deadlift High Pull 43/30 kg
10 Dýfur í hringjum
Skráið tímann á spjallið
Burpee áskorun dagur átta!
Kv Brynjar og Elma
Þórdís að gera hnébeygju með stöng yfir höfuð.
Upphitun
Þrír hringir af:
10 Samson teygjur - 5 hvorum megin
10 Upphífingar
10 armbeygjur
10 kviðæfingar
10 hnébeygjur með stöng yfir höfuð 7 kg
Æfing dagsins
Endum vinnu vikuna og byrjum helgina á
7 hringjum á tíma af:
10 Sumo Deadlift High Pull 43/30 kg
10 Dýfur í hringjum
Skráið tímann á spjallið
Burpee áskorun dagur átta!
Kv Brynjar og Elma
Fimmtudagur 7. janúar
CrossFit Akureyri hefur ákveðið að hafa ókeypis á framhaldsnámskeið út janúar.
Við erum að vinna í því að koma inn fleiri tímum, ætlum að reyna koma inn tímum á mánudag og miðvikudag, nú eru nú þegar komnir tímar á þriðjudögum og fimmtudögum kl 6:30, föstudögum kl 16:15 og á laugardögum kl 10:30.
Kári tók vel á því í morgun og var með tæknina í clean og jerk alveg á hreinu.
Æfing Dagsins
Burpee áskorun dagur 7.
Upphitun
3 Hringir
15 pallahopp
15 axlarpressur 20/10 kg
10 hné í olnboga
Svo
WOD
"Grace"
Á tíma
30 Power Clean & Jerk 61/43 kg
Grace býður upp á sprengikraft, þol, styrk úthald, liðleika, hreyfanleika, tækni og síðast en ekki síst mikinn vilja til að leggja hana af velli.
Skrá tímann á spjallið.
Kv Brynjar og Elma
Við erum að vinna í því að koma inn fleiri tímum, ætlum að reyna koma inn tímum á mánudag og miðvikudag, nú eru nú þegar komnir tímar á þriðjudögum og fimmtudögum kl 6:30, föstudögum kl 16:15 og á laugardögum kl 10:30.
Kári tók vel á því í morgun og var með tæknina í clean og jerk alveg á hreinu.
Æfing Dagsins
Burpee áskorun dagur 7.
Upphitun
3 Hringir
15 pallahopp
15 axlarpressur 20/10 kg
10 hné í olnboga
Svo
WOD
"Grace"
Á tíma
30 Power Clean & Jerk 61/43 kg
Grace býður upp á sprengikraft, þol, styrk úthald, liðleika, hreyfanleika, tækni og síðast en ekki síst mikinn vilja til að leggja hana af velli.
Skrá tímann á spjallið.
Kv Brynjar og Elma
Miðvikudagur 6. janúar
Æfing dagsins
Styrkur
5-5-5-5-5 Hnébeygja með stöng yfir höfuð
Mikilvægt að hita vel upp og fara varlega með þyngdir, prufa sig áfram
Svo
12 mínútur af:
5 upphífingar
10 burpees
15 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
20 tvöföld sipp
skrá hringi og þyngdir í hnébeygjunni á spjallið
Burpee áskorun dagur 6!
Kv Brynjar og Elma
Styrkur
5-5-5-5-5 Hnébeygja með stöng yfir höfuð
Mikilvægt að hita vel upp og fara varlega með þyngdir, prufa sig áfram
Svo
12 mínútur af:
5 upphífingar
10 burpees
15 Ketilbjöllusveiflur 24/16 kg
20 tvöföld sipp
skrá hringi og þyngdir í hnébeygjunni á spjallið
Burpee áskorun dagur 6!
Kv Brynjar og Elma
Þriðjudagur 5. janúar
Mánudagur 4. janúar
Æfing dagsins
"Fight Gone Bad"
3 hringir
1 mínúta Róður/ Gerum Burpee án armbeygju vegna róðravélaleysis
1 mínúta Wall Balls 20/14 lbs
1 mínúta SDHP 35/25 kg
1 mínúta Push Press 35/25 kg
1 mínúta Pallahopp 50 cm
* Þú vinnur á fullum hraða í 1 mínútu í hverri æfingu.
* Engin hvíld á milli æfinga í hverjum hring.
* 1 mínúta í hvíld á milli hringja.
* Þú færð stig fyrir hverja endurtekningu í öllum æfingunun.
Skrá stigin á spjallið!
Sjáumst spræk kl 6:10 í fyrramálið
Kv Brynjar og Elma
"Fight Gone Bad"
3 hringir
1 mínúta Róður/ Gerum Burpee án armbeygju vegna róðravélaleysis
1 mínúta Wall Balls 20/14 lbs
1 mínúta SDHP 35/25 kg
1 mínúta Push Press 35/25 kg
1 mínúta Pallahopp 50 cm
* Þú vinnur á fullum hraða í 1 mínútu í hverri æfingu.
* Engin hvíld á milli æfinga í hverjum hring.
* 1 mínúta í hvíld á milli hringja.
* Þú færð stig fyrir hverja endurtekningu í öllum æfingunun.
Skrá stigin á spjallið!
Sjáumst spræk kl 6:10 í fyrramálið
Kv Brynjar og Elma
Æfing dagsins
Upphitun 3 hringir
30 Tvöfalt sipp
Squat Clean 5 reps 30/20 kg
WOD
Á tíma:
Hlaupa 800 metra
Squat Clean 9 reps 70/43 kg
Hlaupa 600 metra
Squat Clean 15 reps 52/34 kg
Hlaupa 400 metra
Squat Clean 21 Reps 38/30
Skráið tímann á spjallið.
Ath squat clean er Power Clean (jafnhending) þar sem endað er í hnébeygju.
Sem flestir að stefna á rx eða eins og hún er skrifuð, tel að margir ættu að ráða við þessar þyngdir. Það er í lagi að hvíla sig og taka til dæmis fyrsta settið 3x3 og hvíla sig í kannski 20 sek áður en maður tekur aftur 3 reps, koma sér í gegnum þyngdirnar.
Burpee áskorun dagur 3.
Kv Brynjar og Elma
Upphitun 3 hringir
30 Tvöfalt sipp
Squat Clean 5 reps 30/20 kg
WOD
Á tíma:
Hlaupa 800 metra
Squat Clean 9 reps 70/43 kg
Hlaupa 600 metra
Squat Clean 15 reps 52/34 kg
Hlaupa 400 metra
Squat Clean 21 Reps 38/30
Skráið tímann á spjallið.
Ath squat clean er Power Clean (jafnhending) þar sem endað er í hnébeygju.
Sem flestir að stefna á rx eða eins og hún er skrifuð, tel að margir ættu að ráða við þessar þyngdir. Það er í lagi að hvíla sig og taka til dæmis fyrsta settið 3x3 og hvíla sig í kannski 20 sek áður en maður tekur aftur 3 reps, koma sér í gegnum þyngdirnar.
Burpee áskorun dagur 3.
Kv Brynjar og Elma
Laugardagur 2 . janúar
Æfing dagsins
Styrkur
Réttstaða 5-5-5-5-5 reps
Muna að hita vel upp fyrir æfinguna
Svo 2000 metra róður (markmið undir 7:30 mín)
Skrá þyngdir á spjallið og tímann úr róðrinum á spjallið.
Burpee áskorun dagur 2.
Kv Brynjar og Elma
Styrkur
Réttstaða 5-5-5-5-5 reps
Muna að hita vel upp fyrir æfinguna
Svo 2000 metra róður (markmið undir 7:30 mín)
Skrá þyngdir á spjallið og tímann úr róðrinum á spjallið.
Burpee áskorun dagur 2.
Kv Brynjar og Elma
Subscribe to:
Posts (Atom)